Sjúkrabílar bíða í röð fyrir framan Landspítala

Á dögunum kom upp sú leiðinlega staða að sjúkraflutningamenn gátu ekki skilað af sér sjúklingum þar sem ekki var pláss fyrir þá inni á Landspítala. Því þurftu þeir einfaldlega að bíða í röð fyrir utan.

8013
00:08

Vinsælt í flokknum Fréttir