Lögreglan grefur upp líkamsleifar manns

Líkamsleifar manns sem hefur verið talinn hafa látist af slysförum á Vestfjörðum fyrir tæpum fimmtíu árum voru grafnar upp á föstudag. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða karlmann sem var talinn hafa látist í bílslysi snemma á áttunda áratug síðustu aldar.

63
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.