Ísland í dag - „Sjálfstæðisflokkurinn í tilvistarkreppu“

Jón Gnarr og Sigmar Vilhjálmsson voru gestir í nýrri útgáfu Íslands í dag, sem verður héðan af í beinni á mánudagskvöldum eftir fréttir. Þeir ræddu borgarstjórnarkosningarnar, vanda tiltekinna flokka og lágu ekki á skoðunum sínum frekar en fyrri daginn.

13787
17:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.