Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari

Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar.

139
02:12

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.