Ísland í dag - „Ég varð betri hlaupari eftir meiðslin“

Andrea Kolbeinsdóttir hefur verið að slá í gegn í hlaupaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Hún hefur stórbætt íslandsmet og vinnur hverja keppnina á fætur annari. Ósk Gunnarsdóttir fór og hitti Andreu á hlaupabrautinni og fekk að kynnast þessari efnilegu konu.

1988
12:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.