Nefnir dánartölu í fyrsta sinn

Helmingur herbúnaðar frá Vesturlöndum til Úkraínu berst ekki í tæka tíð, að sögn varnarmálaráðherra landsins. Úkraínumenn hafa nú staðið frammi fyrir hergagnaskorti um langt skeið, sem ráðherrann segir kosta fjölda úkraínskra hermanna lífið.

68
01:03

Vinsælt í flokknum Fréttir