Nokkrir þingmenn stjórnarflokkanna óttast að nýsamþykkt framlenging hlutabótaleiðarinnar fæli fyrirtæki frá því að nýta leiðina

Nokkrir þingmenn stjórnarflokkanna óttast að hert skilyrði í lögum um framlengingu hlutastarfaleiðarinnar geti fælt fyrirtæki frá því að nýta hana. Þau séu jafnvel þvinguð til að segja fólki upp. Fyrirtæki sem endurráða fólk eftir að hafa fengið stuðning úr ríkissjóði mega ekki lækka kjör fólks.

14
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.