Gagnvart fyrirtækjunum snýst þetta um að aftengja sig þessu

„Almenningi mislíkar þessi háttsemi. Gagnvart fyrirtækjunum snýst þetta um að aftengja sig þessu. Það liggur engin kæra fyrir í þessu máli, eftir því sem ég best veit, en ljóst að almenningi er misboðið í þessu máli.“ Þetta segir Gunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður um mál Vítalíu Lazarevu og viðbrögð fyrirtækja í hennar máli.

5574
06:28

Vinsælt í flokknum Pallborðið