Þetta er stress og maður er viðstöðulaust að hugsa um þetta

„Meðgangan ein og sér og allt sem getur farið úrskeiðis á þessum tíma er nú bara nógu kvíðvænlegt fyrir margar. Manni finnst maður ekki finna fyrir ró í sínu daglega lífi. Þetta er stress og maður er viðstöðulaust að hugsa um þetta, því miður,“ segir Ásthildur Gunnarsdóttir.

853
03:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.