Júrógarðurinn: Pissuðu á sig þegar Ísland komst áfram

Júrógarðurinn átti viðburðarríkan fimmtudag í Tórínó. Við fengum okkur besta gelato á Ítalíu með bakraddasöngvurum Systra, kíktum í TikTok partý og enduðum daginn í Eurovision þorpinu þar sem þúsundir Eurovision aðdáanda voru saman komnir til að horfa á keppnina utandyra.

1857
16:28

Vinsælt í flokknum Júrógarðurinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.