Straumur - Jarvis helsti áhrifavaldur Special-K

Tónlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir sem gengur undir listamannsnafninu Special-K kíkti í heimsókn í síðasta Straum og sagði frá nýrri ep plötu sem kom út á dögunum, sínum helstu áhrifum í tónlist og nýju spennandi verkefni.

13
25:47

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.