Spretthlauparinn fær dvalarleyfi

Hvítrússneskur spretthlaupari hefur sótt um pólitískt hæli í Póllandi og þegar fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Hann er nú staddur í pólska sendiráðinu í Tókýó í Japan þar sem til stóð að hann keppti á Ólympíuleikunum og mun halda til Póllands á næstu dögum.

50
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.