„Það er bannað að klípa í rassinn á flugfreyjunum“

Flugfreyjurnar í gamla daga fengu stundum að stýra flugvélunum og þær höfðu sín ráð til að takast á við dónakarla. Fyrrverandi flugfreyjur hjá Flugfélagi Íslands, sem kalla sig sexurnar, deildu slíkum sögum með fréttamanni okkar, Kristjáni Má, og hann tekur núna við.

884
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir