Á von á góðri niðurstöðu fyrir Ísland

Stefán Jón Hafsteins stjórnarformaður RÚV fagnar fjölda mótmælenda við Útvarpshúsið. Hann á von á því að stjórn RÚV verði fljót að taka ákvörðun um þátttöku Íslands í Eurovision árið 2026.

449
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir