Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra

Suðrænnn og litríkur páfagaukur sem býr í Vesturbæ Reykjavíkur elskar að fara í göngutúr um hverfið með eigendum sínum. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu og segja eigendurnir að hann sé glaður á Íslandi þrátt fyrir veðurfar.

1555
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.