Ráðist á ráðstefnugest á vegum Samtakanna '78

Ráðist var á ráðstefnugest á vegum Samtakanna '78 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Sá sem varð fyrir árásinni er talsvert slasaður og dvaldi á sjúkrahúsi í nótt. Lögregla rannsakar málið sem mögulegan haturslæp.

250
02:44

Vinsælt í flokknum Fréttir