Borgarráð hefur einróma samþykkt fyrstu aðgerðir til að bregðast við áfallinu

Borgarráð hefur einróma samþykkt fyrstu aðgerðir til að bregðast við áfallinu sem kórónuveirufaraldurinn hefur í för með sér. Meðal aðgerða er að lækka eða fella niður gjöld vegna leikskóla, grunnskóla og frístunda - og fyrirtæki fá frest vegna fasteignaskatta.

14
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.