Segir nýja kjarasamninga og faraldurinn hafa haft mikil áhrif

Nú stendur yfir fréttamannafundur bæjarstjórnar Akureyrar þar sem verið er að tilkynna um samstjórn allra flokka í bæjarstjórn út kjörtímabilið. Forseti bæjarstjórnar segir nýja kjarasamninga og kórónufaraldurinn hafa haft mikil áhrif á fjárhagsstöðu bæjarins.

31
02:11

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.