Golfíþróttin á Íslandi hefur aldrei verið eins sterk
Nýr forseti GSÍ, Hulda Bjarnadóttir segir að golfíþróttin á Íslandi hafi aldrei verið eins sterk varðandi fjölda iðkenda. Við hittum nýjan forseta í höfuðstöðvum golfsambandsins í dag.
Nýr forseti GSÍ, Hulda Bjarnadóttir segir að golfíþróttin á Íslandi hafi aldrei verið eins sterk varðandi fjölda iðkenda. Við hittum nýjan forseta í höfuðstöðvum golfsambandsins í dag.