Gagnrýna formann Fjölskylduhjálpar Íslands

Fyrrverandi sjálfboðaliði hjá Fjölskylduhjálp Íslands segist hafa hætt hjá samtökunum eftir að hafa orðið vitni að mismunun á grundvelli trúarbragða við úthlutun matvæla. Nokkrir fyrrverandi og núverandi skjólstæðingar saka formann samtakanna um niðurlægjandi framkomu gagnvart sér.

1574
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir