Lögmál leiksins: „Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei“

„Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson.

497
08:09

Vinsælt í flokknum Körfubolti