Nýr slökkvibúnaður sannaði gildi sitt í bruna í nótt

Nýr slökkvibúnaður Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sannaði gildi sitt og kom í veg fyrir enn frekara tjón þegar mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Kópavogi í nótt. Miklar skemmdir urðu þó í einu fyrirtækjanna sem er með starfsemi í húsinu.

91
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.