Gerði mistök

Arnar Guðjónsson hætti á dögunum störfum sem þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Hann segir mistök að hafa þjálfað bæði lið en fagnar því að vera laus við fjölmiðlana.

485
01:58

Vinsælt í flokknum Körfubolti