Auðunn Lúthersson- I Can Always Picture You

Vísir frumsýnir stuttmyndband við lagið I can always picture you sem kom út 15. mars síðastliðinn. Lagið er pródúserað og flutt af Auðuni Lútherssyni. Hljóðblöndum var í höndum Styrmis Haukssonar.

3366
00:50

Vinsælt í flokknum Tónlist