Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995

Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997.

835
10:55

Vinsælt í flokknum Körfubolti