Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn

Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Okkar maður Ingvi Þór Sæmundsson hitti hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi.

807
03:18

Vinsælt í flokknum Sport