Ísland í dag - Fyrsta skiptið hans Palla byrjaði í Vesturbæjarlaug

Feimni er ekki til í orðabók fimm hafnfirskra ungmenna sem vinna nú að leiksýningu um fyrsta skiptið. Þar verða sagðar sannar sögur af fyrsta kossinum, fyrstu ástinni og fyrstu kynlífsreynslunni, svo dæmi séu nefnd. Í kynningarskyni hafa krakkarnir farið á stúfana og rætt fyrstu skiptin við þjóðþekkta einstaklinga á borð við Bjarna Ben og Pál Óskar.

2299
11:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.