Ísland í dag - Missti móður sína úr brjóstakrabbameini og greindist núna sjálf

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum og á hverju ári greinast að meðaltali 235 konur með brjóstakrabbamein. Lára Guðrún Jóhönnudóttir missti móður sína úr brjóstakrabbameini þegar hún var unglingur og síðar greindist Lára sjálf með brjóstakrabbamein.

3575
13:10

Vinsælt í flokknum Fréttir