Haukar mæta til leiks í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfubolta kvenna

Haukar mæta til leiks í riðlakeppni evrópubikarsins í körfubolta kvenna á morgun, Helena Sverrisdóttir vonast eftir því að sjá fleiri körfuboltalið taka þátt í Evrópukeppninni á næstu árum líkt og þekkist bæði í handbolta og fótbolta.

54
01:36

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.