Stjórnvarfrumvarp um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnafresti var samþykkt á Alþingi í gær
Stjórnvarfrumvarp um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnafresti var samþykkt á Alþingi í gær. Þá var samþykkt verði launamenn endurráðnir innan sex mánaða haldi þeir þeim kjörum sem hann hafði í ráðningarsamningi. Tekist var um málið en stjórnandstöðuflokkar bentu á að lögin gætu hvatt fyrirtæki til uppsagna.