Boeing 737 MAX sinnti innanlandsflugi

Óvenju stór flugvél sinnti innanlandsfluginu nú síðdegis, 160 sæta þota af gerðinni Boeing 737 MAX, og mátti sjá hana taka á loft frá Reykjavíkurflugvelli á sjötta tímanum áleiðis til Akureyrar. Þotan hljóp í skarðið fyrir Bombardier vél, sem er í viðhaldi, en einnig til að létta á álagi vegna hvítasunnuhelgarinnar.

6699
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.