Norsk stjórnvöld segja lánið til skoðunar

Heilbrigðisráðuneytið segir Íslendinga fá 16.000 skammta af bóluefni Astrazeneca frá Norðmönnum. Norsk stjórnvöld segja lánið til skoðunar en samkomulag liggi ekki fyrir. Talið er að skammtarnir muni flýta fyrir bólusetningum hér á landi um 2 - 3 vikur.

431
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.