Ísland í dag - Hefði ekki þurft að deyja

Loftur Gunnarsson hafði verið heimilislaus um nokkurt skeið þegar hann lést 32 ára gamall árið 2012. Vinir Lofts lýsa honum sem hjartahlýjum dreng sem alla tíð var örlátur á það litla sem hann átti. Það var því viðeigandi þegar skaðaminnkunar úrræðið Frú Ragnheiður hlaut veglegan styrk frá minningarsjóði Lofts í síðustu viku en upphæðin skipti sköpun í söfnun frú Ragnheiðar fyrir nýjum bíl.

5180
12:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.