Sætir gagnrýni fyrir ákvörðunina

Matvælaráðherra hefur sætt gagnrýni fyrir ákvörðun sína úr mörgum ólíkum áttum. Hingað eru mættir tveir menn sem einmitt eru ósáttir - en á mismunandi forsendum. Sigursteinn Másson stjórnarmaður í Dýraverndarsambandi Íslands og Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

47
06:29

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir