Hannes hefur ofurtrú á Ásmundi en vill að hann sé titlaður rétt

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur ofurtrú á því að íþróttamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason komi því í gegn að byggja nýjan þjóðarleikvang Íslands en ekki er ekki ánægður með það virðingarleysi sem ríkisstjórnin sýnir íþróttunum með því að hafa íþróttirnar ekki í titla ráðherra.

96
02:03

Vinsælt í flokknum Pallborðið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.