Dómsuppsaga í meiðyrðamáli Depp gegn Heard

Dómur var kveðinn upp í meiðyrðamáli Johnny Depp gegn Amber Heard í kvöld. Heard var sakfelld í öllum kæruliðum og Depp í einum kæruliða gagnstefnu Heard. Heard er gert að greiða Depp tíu milljónir dala í miskabætur og Depp gert að greiða Heard tvær milljónir.

8678
05:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.