Ísland í dag - Morgunkaffi hjá Arnari Þór

Arnar Þór Jónsson var fyrstur til að tilkynna formlega um framboð til forseta Íslands. Hann segir kosningabaráttuna hafa verið erfiða og berskjaldandi - en lærdómsríka. Við ræðum baráttuna yfir kaffibolla í Íslandi í dag og förum einnig yfir skáldsöguna sem hann hefur verið að skrifa í sautján ár, fjölskyldulífið og sjósundið með Gumma Emil.

20981
13:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag