Svefninn mikilvægasta verkfærið fyrir utan æfingar

Matthildur Óskarsdóttir varð á dögunum heimsmeistari ungmenna í klassískri bekkpressu á HM í Litháen. Hún segir að svefninn sé mikilvægasta verkfærið fyrir utan æfingar til að ná bestum árangri.

312
01:47

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.