Spjallið með Góðvild - Már Gunnarsson

Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild er rætt við tónlistarmanninn og afreksíþróttamanninn Már Gunnarsson. Már er blindur en lætur áskoranir ekki stoppa sig. Hann segir frá því þegar fjölskylda hans ákvað að flytja út fyrir landsteinana til þess að hann fengi fullnægjandi menntun sem barn.

2415
23:53

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.