Björn Daníel Sigurðsson handtekinn

Björn Daníel Sigurðsson, sem skilaði sér ekki á áfangaheimilið Vernd á laugardag, hefur verið handtekinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem send var út skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun.

4
01:07

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.