Ísland í dag - Sakar Rauða Krossinn og SÁÁ um hræsni vegna reksturs spilakassa

Alma Björk Hafsteinsdóttir hafði verið í bata frá spilafíkn í tæp tólf ár þegar hún byrjaði aftur að spila og tapaði þá öllum sínum eignum. Hún hefur nú helgað líf sitt baráttunni gegn þessum lævísa sjúkdóm en hún segir spilafíkl­a sjald­nast fá rétta grein­ingu á vanda sín­um, meðferðarúr­ræði séu alltof fá og að þekk­ingu á spilafíkn skort­i almennt í heil­brigðis­kerf­inu.

3916
12:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag