RAX Augnablik - Sögur úr Covid

Þó svo að Ragnar héldi að Covid myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. Hann ferðaðist um mannlausa þjóðvegi, hitti fólk sem missti heilsu og ástvini, en myndaði líka sögur fólks sem lifði af og náði sér.

5305
10:06

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik