Aukið aðgengi en mörgum spurningum ósvarað

Grindvíkingar mega frá og með morgundeginum dvelja allan sólarhringinn í bænum. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum mælir hins vegar ekki með því að gista í Grindavík og bendir í tilkynningu á að innviðir séu í lamasessi.

1372
03:39

Vinsælt í flokknum Fréttir