Nýtt 40 herbergja hótel byggt í Reykholti

Framkvæmdir eru að hefjast við bygginu fjörutíu herbergja hótels í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð, sem mun kosta um hálfan milljarð króna. Hótelið verður tilbúið næsta vor.

23
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir