Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti útköllum vegna vatnsleka

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti í dag nokkrum útköllum vegna vatnsleka og stafsmenn Vegagerðarinnar hafa unnið að því að moka frá niðurföllum í úrhellinu sem olli töluverðum vatnselg á götum borgarinnar. Gul viðvörun var í gildi víða um landið og slökkviliðið hvetur fólk til þess að huga enn að lausamunum og niðurföllum til að forðast vatnstjón, þar sem útlitið er svipað á morgun.

28
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.