Ísland í dag - ,,Ég leik óþolandi vininn sem finnst hann miklu betri"

,,Ég leik óþolandi vininn sem telur sig algjöran sigurvegara og vin hans, sem gengur verr í lífinu og fær að finna það," segir Ólafur Darri Ólafsson sem leikur ásamt besta vini sínum Víkingi Kristjánssyni í Vegferð í leikstjórn Baldvins Z og verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana. Þættirnir fjalla um ferðalag þeirra tveggja um Ísland en það tekur óvænta stefnu sem reynir á vináttu þeirra, þó ekki í alvörunni, og neyðast þeir þá til að horfast í augu við eigin tilfinningar, karlmennskuna og stoltið.

5359
11:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.