Kvartað yfir sóttvörnum á EM

Nú styttist í EM í handbolta, liðin eru að koma sér fyrir bæði í Ungverjalandi og Slóvakíu og hafa nú leikmenn og þjálfarar á mótinu kvartað yfir sóttvörnum mótshaldara. Henry Birgir Gunnarsson er mættur til Ungverjalands.

444
01:22

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.