Sóttvarnalæknir býst við að leggja fram tillögu um hertar aðgerðir fyrir helgi

Sóttvarnalæknir býst við að leggja til hertar aðgerðir innanlands vegna þungrar stöðu í faraldrinum. Fækka þurfi daglegum fjölda smitaðra um ríflega helming til þess að heilbrigðiskerfið ráði við innlagnir.

96
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.