Spennan eykst í fallbaráttunni

Afturelding lyfti sér úr botnsæti deildarinnar með sínum þriðja sigri í sumar og nú gegn Þór/KA. Norðankonur eru í sætinu fyrir ofan Aftureldingu en aðeins með einu stigi meira og eru komnar í bullandi fallbaráttu.

119
01:39

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna