Góð úrslit fyrir Valskonur

12 umferð Bestu deildar kvenna hófst í gærkvöldi með heilli umferð. Valskonur náðu fjögra stiga forskoti á toppi deildarinnar þar sem liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar gerðu jafntefli. Selfoss sem ekki hefur ekki unnið leik síðan fyrsta júní, urðu að játa sig sigraðar gegn Þrótti í Laugardalnum.

154
02:33

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.